Ísland hefur frá árinu 2007 tekið þátt í ELGPN (Evrópskt samstarfsnet um stefnumótun í ævilangri náms- og starfsráðgjöf). Nánar er hægt að lesa um ELGPN á www.elgpn.eu.
Evrópskst samstarfsnet um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf alla ævi (European Lifelong Guidanca Policy Network, elgpn.eu) hefur gefið út handbækur fyrir stefnumótendur, stöðuskýrslur, orðalista og nú nýlega leiðarvísi um rannsóknir á áhrifum náms- og starfsráðgjafar.
Nokkur dæmi:
Handbók fyrir stefnumótendur: Lifelong Guidance Policy Development; a European Resource Kit
Rannsóknir um áhrif náms- og starfsráðgjafar: The Evidence Base on Lifelong Guidance
Leikni í stjórnun starfsferils: Success factors for Career management skills policy implementation
Úttekt á stöðu CMS á Norðurlöndum. Samstarf ELGPN/NVL: A Nordic Perspective on Career Competence and Guidance
Nokkur dæmi:
Handbók fyrir stefnumótendur: Lifelong Guidance Policy Development; a European Resource Kit
Rannsóknir um áhrif náms- og starfsráðgjafar: The Evidence Base on Lifelong Guidance
Leikni í stjórnun starfsferils: Success factors for Career management skills policy implementation
Úttekt á stöðu CMS á Norðurlöndum. Samstarf ELGPN/NVL: A Nordic Perspective on Career Competence and Guidance