Stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf
  • Upplýsingar
  • Stefnumótunarfundur 28. nóvember
  • Starfshópur
  • Skýrslur
  • ELGPN
Ýmsar skýrslur sem tengjast stefnumótunarvinnunni

Náms- og starfsráðgjöf hefur komið við sögu í ýmsum skýrslum sem tengjast til að mynda brotthvarfi, tengingu menntunar og vinnumarkaðar og framtíðarhæfni:

Grunnur að stefnu um náms- og starfsráðgjöf

Skýrsla nefndar um eflingu náms- og starfsráðgjafar í grunn- og framhaldsskólum sem úrræðis gegn brottfalli nemenda, 2009


Hvítbók um umbætur í menntun, 2014

Yfirlitsskýrsla OECD um starfsmenntun á Íslandi, 2013

Allir stundi nám og vinnu við sitt hæfi; tillögur um samþættingu menntunar og atvinnu, 2012

Evrópusambandið gaf út stefnumótandi skýrslu um náms- og starfsráðgjöf árið 2008:

Yfirlýsing ESB um ævilanga náms- og starfsráðgjöf 2008

Evrópskst samstarfsnet um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf alla ævi (European Lifelong Guidanca Policy Network, elgpn.eu) hefur gefið út handbækur fyrir stefnumótendur, stöðuskýrslur, orðalista og nú nýlega leiðarvísi um rannsóknir á áhrifum náms- og starfsráðgjafar.
Nokkur dæmi:

Handbók fyrir stefnumótendur: Lifelong Guidance Policy Development;  a European Resource Kit 
Rannsóknir um áhrif náms- og starfsráðgjafar: The Evidence Base on Lifelong Guidance
Leikni í mótun starfsferils: Success factors for Career management skills policy implementation



Your browser does not support viewing this document. Click here to download the document.
Your browser does not support viewing this document. Click here to download the document.
Your browser does not support viewing this document. Click here to download the document.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.